International Asexuality Day (IAD)

Spurt og svarað

Afhverju 6. apríl?

Dagsettningin var valin af aljþoðlegri nefnd to að forðast aðrar merkilegar dagsetningar um allan heim eins og hægt er. Engin dagsetning er fullkomin og okkur þykkir það leitt ef hún passar ykkur ekki. Við munum endurskoða dagsetninguna að ári.

\6. apríl getur fallið innan vitundarvakningarviku einhverfra og við erum meðvituð um það. Mun það gerast í fyrsta inn 2024. Við erum opin fyrir að heyra í einhverfum og þá sértaklega einhverfum eikynhneigðum einstaklingum til að ræða dagsetninguna.

Hver heldur utan um þennnan dag?

Einginn einn hópur á þennan dag heldur er þetta alþjólegt samstarfsverkefni eikynhneigðra um allan heim. Hver samtök fyrir sig sjá um viðburðu á sínu svæði.

Afhverju þurfum við aljþoðlegan vitundarvakningardag um eikynhneigð?

Dagurinn er í samræmi við aðra viðburðu svo sem viku eikynhneigðra í lok októmber, en með áherslu á hið aljþólega samastarf, þó sértaklega utan vestræns heims.

Dagurinn er einnig til þess gerður að gefa eikynhneigðum sýnileika fyrri part árs, sem gefur þeim félögum sem eiga erfiðara með að halda upp á viku eikynhneigrða í októmber annað tækifæri til að taka þátt.

Hvernig getur mitt félag tekið þátt

Ef þú ert í félagi sem er ekki nú þegar í samstarfi við okkur myndum við endilega vilja heyra frá þér! Við viljum sérstaklega herya frá löndum sem við höfum enga tengingu við nú þegar. Jafnvel litlir hópar eru velkomnir þar þetta snýst allt um samsömu og efla raddir hvers annars. Sjá hér að neðan fyrir upplýsingar um tengiliði.

Það eru engin félög í mínu landi, get ég samt tekið þátt?

Algerlega. Fylgstu með viðburði á netinu sem hóparnir í öðrum löndum halda. Fylgstu með á samfélagsmiðla eftir færslum sem þú getur deilt til að auka vitund um það sem er að gerast í samfélagi eikynhneigðra um allan heim. Notaðu daginn til að tala fyrir, fagna, fræða og sýna samstöðu á þinn hátt - hvernig sem það lítur út.