International Asexuality Day (IAD)

Alþjóðlegur dagur eikynhneigðar mun fara fram 6. apríl. Dagurinn er alþjóðlegt verkefni til að auka sýnilieka eikynhneigð litrófsins, sem samanstendur meðal annars af gráeikynhneigðum og demisexuals sem og fleirum.

Við erum að vinna með fjóra hluti í ár:

  • Stuðning
  • Fögnuð
  • Fræðslu
  • Samstaða

Þessir hlutir endurspeigla þá vinnu sem eikynhneigð samtöku vinna með um allan heim, sérstaklega þau sem tala ekki ensku og/eða eru ekki frá hinum vestræana heimi.

Við hvetjum alla sem finna sig undir litrófi eikynhneigðra að taka þátt, sértaklega þau ykkar seu ekki tala ensku og/eða eruð ekki frá hinum vestræna heimi. Það þarf ekki mikið til að taka þátt t.d. bara deila eitthverju um eikynhneigð á samfélagsmiðlum, en einnig eru samtök að halda viðburðu um allan heim, eru með herferðir og stuðning. Til að finna meira um hvað er að gerast á hverjum stað fyrir sig kíktu á síðuna Finna staðbunda starfsemi síðuna.

Fyrir frekari upplýisngar um eikynhneigð, litrófið og eftirvill til að komast að þinni eigin kynhneigð kítku á: Wikipedia